Newsflash from Atli

AtliNewsflash from Atli

Written:   November 25th, 2015
Location:   FD83, S 83.23 E 20.28

Hello!

There is not much happening here at the runway at the end of the world at the moment. The weather has disrupted all plans this season. The storm that we experienced for the first 10 days changed all plans and now the wind is blowing again. The plane that was supposed to land here yesterday did not arrive. But as my experienced mates say: “this is Antarctica baby”! And we just continue as usually.

When I write this the temperature is -35 degrees and the wind is close to 15 meters pr. second. But our tent is still cozy, plus 20 degrees! The domino game is still going on, but the better I understand this game, the worse I am doing! So I am getting a little nervous!

Best regards,
Atli

 

2010-AntarcticaSkiRace-IMG_4226Hugleiðingar frá Atla Pálssyni á Suðurskautinu.

Dagsetning:   25. nóvember 2015
Staðsetning: FD83, S 83.23 E 20.28

 

Halló halló

Hér á flugbrautinni á hjara veraldar er allt gott að frétta, en þó er lítið að frétta. Veðrið hefur sett allt skipulag á annann endann þessa vertíð. Óveðrið sem stóð fyrstu 10 dagana eftir að við komum á Suðurskautslandið breytti öllum áætlunum og nú er talsvert hvasst aftur þannig að flugvélin sem átti að lenda hjá okkur í gær kom ekki. En eins og reynsluboltarnir sem ég eru hérna með mér segja, “this is Antarctica baby”, og við erum ekkert að láta þetta koma okkur úr jafnvægi. Þegar þetta er skrifað um miðjan dag er úti -35 gráður og u.þ.b 15 m/sek en inni í tjaldinu okkar eru þægilegar 20 gráður í plús.

Domino leikurinn er enn í fullum gangi, en eftir því sem ég skil leikinn betur gengur mér verr. Ég er orðinn smeykur um stöðu mála.

Kveðja,
Atli Páls.